Stapafellsnáma

Hröð og góð þjónusta

Ístak hefur rekið Stapafellsnámu á Reykjanesi allt frá síðustu aldamótum. Úr námunni er selt bæði unnið og óunnið efni til verktaka - einkum á Suðurnesjum. Að jafnaði eru tveir starfsmenn að störfum í Stapafellsnámu við vinnslu og afgreiðslu efnis. Við kappkostum að veita hraða og góða þjónustu til að fullnægja ríkum kröfum viðskiptavina okkar.

Staðsetning Stapafellsnámu

Tengiliður

Ólafur Páll Sölvason

Rekstrarstjóri

Tengiliður

Albert Axelsson

Námustjóri